Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton svipti sig lífi en hann fannst látinn 46 ára að aldri á heimili sínu 14. september síðastliðinn.