Í gær, miðvikudaginn 15. október, var haldinn stofnfundur Viðreisnar á Vestfjörðum á brugghúsinu Dokkunni. Viðstödd voru María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar í kjördæminu, og Sigmar Guðmundsson, ritari flokksins. Valur Richter var kjörinn formaður á fundinum og í stjórn Magnús Ingi Jónsson, Thelma Dögg Theodórsdóttir, Vigdís Erlingsdóttir og Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir. Varamenn voru kjörnir Gylfi Ólafsson Lesa meira