Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Nýr stafrænn skanni í 8K gæðum frá tæknifyrirtækninu HP, verður frumsýndur á OK ráðstefnunni á Hotel Hilton Nordica í dag. Græjan ber heitið HP Z Captis og getur umbreytt efni í stafrænt form fyrir 3D-hönnunarferli, eins og segir í tilkynningu.  Þessi byltingakennda lausn vann til verðlauna á CES tæknimessunni í Las Vegas á þessu ári. Lesa meira