Sævar Atli Magnússon verður ekki meira með Brann á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á hné í landsleik Íslands gegn Frakklandi fyrr í vikunni. Framherjinn, sem gekk til liðs við Brann frá Lyngby í sumar, hefur verið frábær á tímabilinu og skorað tíu mörk í sextán leikjum. Hann þurfti að fara af velli rétt Lesa meira