Parið Katrín Tanja Davíðsdóttir CrossFit-afrekskona og Brooks Laich, fyrrum íshokkíleikmaður, eignuðust dóttur 6. október. Dóttirin hefur fengið nafnið Emberly Heba. Foreldrarnir greina frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í dag og á Instagram birta þeir fallega myndaröð af fyrstu stundum fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja)