KSÍ myndaði á dögunum starfshóp sem mun leggjast yfir það hvernig nýtt fyrirkomulag í Bestu deild karla, sem tekið var í gildi árið 2022, hefur til tekist. Þetta kemur fram í fundargerð frá fundi stjórnar KSÍ upp úr miðjum síðasta mánuði og var gerð opinber í gær. Eins og flestum er kunnugt hefur deildinni undanfarin Lesa meira