Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Rithöfundurinn Sverrir Norland gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar Logadóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um að eldri borgarar kenni íslensku skólum og atvinnulífinu. Segir hann að hægt sé að nýta visin gamalmenni í alls kyns þjóðþrifaverk. Samkvæmt þingsályktunartillögu Framsóknarmanna, sem Halla Hrund er fyrsti flutningsmaður að, yrði þremur ráðherrum falið að útfæra fjárhagslega hvata svo sem skattfrelsi eða aðrar Lesa meira