Haltu kjafti tíu þúsund sinnum

Eva María Jónsdóttir og Pétur Blöndal litu inn til ljóðskáldsins Sigurlaugar Jónsdóttur, Diddu, sem sagði þeim frá lækningamætti þess að skrifa hluti niður. Hún nefndi sem dæmi þá lækningu sem geti falist í því að skrifa á blað haltu kjafti tíu þúsund sinnum.