Gengi Icelandair tekur dýfu við opnun markaða

Félagið sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun eftir lokun markaða í gær.