Olís og Pikkoló í samstarf

Olís og Pikkoló hafa hafið samstarf um uppbyggingu kældra afhendingarstöðva fyrir matvæli á stöðvum Olís.