Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“
Sævar Atli Magnússon hefur lokið leik þetta tímabilið vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands við Frakkland á mánudagskvöldið var. Félag hans Brann í Noregi greinir frá tíðindunum.