Piff: Barnabrúðir og rokkari sigursæl

Myndin Nawi: Dear Future me var valin besta myndin í fullri lengd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni PIFF á dögunum. Hún fjallar um unga stúlku að nafni Nawi sem er föst á milli framtíðardrauma um menntun og hefða og hafta fjölskyldunnar þegar hún er seld í hjónaband með mikið eldri manni. Myndin afhjúpar grimmilegar afleiðingar barnahjónabanda, hvernig […]