Íslensku skautararnir Elín Katla Sveinbjörnsdóttir og Arna Dís Gísladóttir tóku þátt í Diamond Spin-mótinu í Póllandi í vikunni og náðu báðar góðum árangri.