Gengi bréfa Icelandair fellur eftir afkomuviðvörun

Hlutabréf Icelandair hafa fallið um 10% í fyrstu viðskiptum dagsins, þegar þetta er ritað. Viðskiptin eru þó lítil en gengi bréfa félagsins er komið undir 1 krónu á hlut.