Á reki í ísnum í 14 mánuði

Rannsóknarfleyið sérkennilega Tara Polar Station hefur haldið til við Hörpu undanfarið. Fleyið hafði viðkomu á Ísafirði á leið sinni frá norðurslóðum og lagðist loks að bryggju í Reykjavík 3. september.