„Við Baltasar erum báðir verkmenn og eigum það sameiginlegt að vera fremur ósérhlífnir,“ segir Ólafur Jóhann Ólafsson höfundur leikritsins Íbúðar 10B sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins annað kvöld í leikstjórn Baltasars Kormáks.