Helmingslíkur á að við spilum við Breta

Eins og mbl.is fjallaði um í gær er óljóst hvort Ísland leiki við Bretland í lok næsta mánaðar í undankeppni HM karla í körfubolta þar sem Bretar eru komnir í bann hjá Alþjóða körfuknattleikssambandinu, FIBA.