Fyrrverandi öryggisvörður í bandaríska sendiráðinu í Ósló hlaut í morgun þriggja ára og sjö mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Óslóar fyrir njósnir í þágu Írana og Rússa en var sýknaður af ákærulið um stórfellda spillingu.