Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

„Á hverjum tíma núna er að meðaltali 150% nýting á bráðamóttökunni, fer stundum upp í svona 180-190%, þ.e.a.s. í hverju plássi eru þá tveir einstaklingar. Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani, þannig að einhvers staðar verða þeir að bíða og við erum hreinlega í vandræðum með þetta húsnæði,“ segir Rafn Lesa meira