Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari og þriggja barna faðir í Laugardalnum, segir að ýmislegt mætti bæta þegar kemur að skólamálum í borginni og viðhaldi á húsnæði borgarinnar. Þorvaldur Davíð skrifar grein um þetta á Vísi. „Ég er faðir og fjölskyldumaður sem býr í Laugardal og á þrjú börn sem öll hafa gengið í leik- og grunnskóla Lesa meira