Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að Jude Bellingham verði að vera með Englandi á HM 2026. Bellingham, sem er að ná sér eftir aðgerð á öxl, var ekki valinn í landsliðshóp Thomas Tuchel fyrir landsleikina nú í október. Hefur þetta verið milli tannanna á fólki, en miðjumaðurinn hefur spilað fimm leiki Lesa meira