Bíða í „svartholti biðlistanna“

Alma Möller heilbrigðisráðherra var ekki sátt með framsetningu á spurningu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, þegar kom að málefnum Ljóssins og fjárveitingu til þess í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi nú í dag. „Þetta er auðvitað ekki boðlegur málflutningur,” sagði Alma um málflutning Guðrúnar.