Maður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember vegna gruns um kynferðisbrot gegn stúlkubarni sem átti sér stað í Hafnarfirði í fyrrakvöld.