Verðbólgan hreyfist lítið næstu mánuði

Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá því að verðbólgan muni hreyfast lítið næstu mánuði. Hagstofan birtir októbermælingu vísitölu neysluverðs þann 30. október næstkomandi.