„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“

Raphinha viðurkennir að hann hafi verið mjög nálægt því að yfirgefa Barcelona sumarið 2024, áður en Hansi Flick tók við liðinu og sannfærði hann um að vera áfram. Börsungar voru til í að selja Raphinha sumarið 2024 vegna fjárhagsins, en Flick kom svo og vildi halda Brasilíumanninum. „Ég var að hugsa um að fara eftir Lesa meira