Stefna að 132 kV flutningslínu fyrir NA-land

Í skýrslu Verkís að ósk orkuveitunnar Rarik kemur fram að til þess að tryggja framtíðaruppbyggingu, atvinnuþróun og orkuöryggi á Norðausturlandi sé eini raunhæfi valkosturinn sá að leggja 132 kV flutningslínu jafnvel þótt sú lína yrði fyrst um sinn rekin á 66 kV.