Þorgerður Katrín beygði af í pontu þegar hún minntist systur sinnar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra klökknaði þegar hún svaraði Jens Garðari Helgasyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi fyrr í dag. Spurning þingmannsins sneri að því hvort og hvernig Viðreisn hygðist koma á gjaldfrjálsri sálfræðiþjónustu en að ljóst væri af orðum fjármálaráðherra að ekkert svigrúm væri til að „auka fjármagn í þjóðþrifamál eins og til dæmis Ljósið eða Fjölskylduhjálp.“ Mikil...