Á vegum atvinnuvegaráðuneytisins er nú verið að kortleggja eignarhald fyrirtækja með aflaheimildir og eignarhald þeirra sem þau eiga í öðrum fyrirtækjum en útgerðarfélögum.