Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum
Einstæð móðir segir ábyrgð á sprungnu leikskólakerfi vera velt yfir á foreldra með breytingum á gjaldskrá leikskóla í Reykjavík. Hún segist óttast um geðheilsu foreldra nái tillögurnar fram að ganga.