Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu

Jarðskjálfti af stærðinni 6,5 reið yfir austurhluta Papúa-héraðs í Indónesíu í dag og olli tjóni á tugum heimila og bygginga en ekki hafa borist neinar tilkynningar um mannfall, að sögn yfirvalda.