Sakfelldur fyrir brot gegn stjúpdóttur – Meint gægjugat á vegg í þvottahúsi var skilnaðarorsök

Landsréttur hefur staðfest sakfellingu Héraðsdóms Suðurlands yfir manni fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni en mildað refsinguna úr sjö mánaða skilorðsbundnum dómi niður í fjögurra mánaða skilorðsbundinn dóm. Manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stjúpdóttur sinni er hún var á aldrinum 12 til 14 ára með því að slá hana margsinnis á rassinn Lesa meira