Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Almugera Kabar, varnarmaður Borussia Dortmund, hefur lagt fram formlega beiðni um að yfirgefa félagið í janúarglugganum. Nokkur þýsk blöð, þar á meðal Bild, segja frá þessu. Hinn 21 árs gamli Kabar vill fara á láni til annars félags eftir að hafa ekki fengið neinn spilatíma undir stjórn Niko Kovac á tímabilinu. Brentford og nokkur önnur Lesa meira