Skort­salaþvingun skekur silfur­markaðinn

Markaðsaðilar óttast snögga leiðréttingu þegar þvingunin dvínar líkt og gerðist á „Silfur-fimmtudegi“ árið 1980.