Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna
Árleg ráðstefna almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra verður haldin milli klukkan 13 og 16 í dag. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á Vísi.