„Refsipólitísk á­hrif“

Þegar dómsmálaráðherra lagði fram frumvarp sitt um afturköllun alþjóðlegrar verndar í annað sinn nú í haust sagðist hún hafa gert smávægilegar breytingar á frumvarpinu. Það hafði hún gert eftir að hafa „hlustað“ á umræðuna, bæði í samfélaginu og á Alþingi.