Í gær undirrtiaði Þorgeir Pálsson sveitarstjóri í Strandabyggð nýtt aðalskipulag fyrir sveitarfélagið. Gildir það fyrir tímabilið 2024 – 2036. Þoregir skrifar við þetta tækifæri : „Þetta er stór stund fyrir sveitarfélagið og okkur íbúa og alla sem sjá hér tækifæri og góð skilyrði til búsetu og uppbyggingar atvinnulífs. Mikil vinna er að baki og hafa […]