Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Grafarvogi og Samfylkingin í Laugardal samkvæmt nýrri könnun Gallup fyrir Viðskiptablaðið um fylgi flokkanna í Reykjavík.