Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF) og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa framlengt tvo samtengda samninga við Genius Sports (GS), eitt fremsta tækni og fjölmiðlunarfyrirtæki heims á sviði streymis- og gagnaréttar. Með þessum samningi tryggir Genius Sports einkarétt á streymis- og gagnarétt í tengslum við íslenska knattspyrnu (deilda- og bikarkeppnir). Samningurinn gildir út 2030 keppnistímabilið og um er að Lesa meira