Stjarnan nær óþekkjanleg eftir að hárið fauk

Daninn Mikkel Hansen, sem af mörgum er talinn einn besti handknattleiksmaður sögunnar, lék allan ferilinn með sítt hár og ennisband en hann lagði skóna á hilluna á síðasta ári.