Staðan er enn þung á Landspítalanum sem er að valda miklu álagi og koma niður á starfsemi bráðamóttökunnar. Unnið er að því að greiða úr fráflæðisvanda á spítalanum.