Hörð orðaskipti þegar frumvarpið var samþykkt

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingu á lögum um stuðning við einkarekna fjölmiðla var samþykkt á þingi í dag, en lítil samstaða var á milli ríkisstjórnarinnar og minnihlutans við afgreiðslu málsins.