Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag spurði Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Eyjólf Ármannsson, innviðaráðherra, út í stöðu endurbóta á flugstöð Reykjavíkurflugvallar og hvort framkvæmdir muni hefjast á þessu kjörtímabili.