Ljósið leiðréttir framsetningu ráðherra

Ekki hafa náðst langtímasamningar á milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Ljóssins, endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Aðeins er um að ræða skammtímasamning út þetta ár.