Samningaviðræðurnar ganga hægt

Crystal Palace og austurríski knattspyrnustjórinn Oliver Glasner eru byrjuð að ræða saman um framlengingu á samningi hans við Lundúnafélagið.