Hafnað tvisvar á fimm dögum

Fyrrverandi knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday, Danny Rohl, hefur hafnað því að verða næsti knattspyrnustjóri Rangers. Þjóðverjinn, sem hélt Wednesday uppi í vor en hætti svo vegna vandræða á bak við tjöldin, var með efstu mönnum á blaði Rangers en hefur tilkynnt félaginu að hann hafi ekki áhuga. Hann er þar með annar stjórinn á fimm dögum Lesa meira