Chelsea er sagt undirbúa nýjan og betri samning fyrir miðjumanninn Moises Caicedo í kjölfar áhuga Real Madrid á honum. Ekvadorinn hefur verið einn af bestu leikmönnum liðsins á tímabilinu og vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sínu á miðjunni. Því hefur Real Madrid tekið eftir en stjórn Chelsea vill bregðast strax við áhuga spænsak risans með Lesa meira