Ástralskur kappakstursmaður, hinn 29 ára gamli Joey Mawson, er grunaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu sem sá um umönnun heimsmeistarans fyrrverandi Michael Schumacher. Árásin er talin hafa átt sér stað á heimili Schumacher. Eins og margir muna lenti hinn þýski Schumacher í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 í frönsku Ölpunum, lenti í dái um langa hríð Lesa meira