Sambýliskona og barnsmóðir víetnamska athafnamannsins Quang Le hefur verið úrskurðuð í áframhaldandi farbann fram til föstudagsins 23. janúar 2026. Konan sætti gæsluvarðhaldi frá 6. mars 2024 til 13. júní sama ár en var þá úrskurðuð í farbann sem nú hefur verið framlengt. Mál Quan Le, sem um tíma hét Davíð Viðarsson, er velþekkt en hann Lesa meira