Samkeppniseftirlitið hefur gefið út tilkynningu þar sem ítrekað er að keppinautar á viðskiptabankamarkaði taki sjálfstæðar ákvarðanir. Eftir nýfallinn dóm í vaxtamálinu svokallaða sagði Kári S. Friðriksson hagfræðingur Arion banka það líklegt að bankarnir myndu hækka vexti til að verja sig fyrir sveiflum. Tilkynning Samkeppniseftirlitsins er viðbragð við þessum orðum. Ítrekað er að allt samráð sé Lesa meira