Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Borið hefur á því að fólk sem kaupir nýjar íbúðir skipti strax um innréttingar, gólfefni og fleira. Er hinu „gamla“ þá einfaldlega fargað sem sé mikill skaði fyrir umhverfið. „Fólk er duglegt að taka fasteignir í nefið um leið og það kaupir. Mér finnst svo áhugavert hvað þetta er rosalega algengt. Skil þetta auðvitað ef Lesa meira